Doofgewoon.nl er hollenskt verkefni sem fræðir foreldra heyrnarlausra barna og heyrnarlaus börn um ýmislegt varðandi það að lifa með heyrnarskerðingu. Þau standa að baki frábærri heimasíðu þar sem hægt er að nálgast fræðandi efni um menningu heyrnarlausra, tvítyngi, táknmál og fjölskyldulíf. Myndböndin á síðunni eru hollensk og með enskum texta.
Leave a Reply