Styrkir

FSFH er styrktarfélag sem hefur það að markmiði meðal annars að greiða fyrir heyrnardaufu fólki á hvern þann hátt annan sem unnt er. Þar á meðal að styrkja hverskonar ferðalög, fræðslustarfsemi, viðburði eða annað sem greitt getur götu heyrnardaufra.
FSFH hvetur félagsmenn til þess að nýta sér styrkina.

Advertisements