Foreldrakvöld FSFH 22. janúar

FSFH heldur foreldrakvöld 22. janúar 2020 kl 20:00, í dönsku Stofunni á Geira smart, Hverfisgötu 30, 101 Rvk.

Félagið vill bjóða upp á vettvang fyrir foreldra að hittast, kynnast hvert öðru, kynnast félaginu og eiga notalega stund saman.

Á dagskrá eru nokkrar stuttar kynningar og svo er hugmyndin að foreldrar geti spjallað saman og átt huggulega kvöldstund.

-Kynning frá félagsráðgjafa um réttindi foreldra heyrnarskertra barna.
– Hvernig er að vera heyrnarskert barn? Margrét Gígja táknmálskennari situr fyrir svörum
– Kynning á ráðstefnu fyrir foreldra frá fulltrúa frá Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra (www.shh.is)
-Kynning frá FSFH um styrki sem standa foreldrum til boða,

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Vonandi sjáum við sem flesta foreldra

Giving Dinnr (1)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

Website Powered by WordPress.com.