Fundur haldinn þann 25. september kl. 16.00 í Reykjavik
Mættar er Selma, Björg, Valgerður, Eydís, Emelía.
- Fundargerð síðasta fundar samþykkt
- Stjórn er að undirbúa sig fyrir ÖBÍ fund, finnum til skýrslu formanns g árskýrslu. Fundur ÖBÍ verður haldinn 4.-5. október og sendir félagið 2 fulltrúa.
- Samþykkt að greiða hærri kostnað vegna leikritsins Frosin.
- Samþykkt að lagfæra heimasíðu með tilliti til nýrrar stjórnar og að uppfæra fundargerðir.
- Fundarmenn ræddu um bækling og QR kóða sem kallað er eftir frá samstarfsaðilum félagins.
- Stjórn hafnaði styrkbeiðni frá HTÍ
- Stjórn samþykkti að fá námskeið um fjármálalæsi fyrir félagsmenn. Björg sér um að bóka námskeiðið og fá túlk.
- Fundi slitið.