Komdu og vertu með í skemmtilegasta Hrekkjavökuskautapartýinu í bænum! Við bjóðum upp á ógleymanlega stund fulla af skemmtun og hrollvekjandi stemningu fyrir börn á öllum aldri. Klæddu þig í þinn besta Hrekkjavökubúning og komdu að skauta með okkur! ![]()
Dagskrá:
Skautakeppni í búningum: Verðlaun fyrir besta búninginn verða tilkynnt í Hrekkjavökubingóinu! ![]()
![]()
Upplýsingar um partý:
Dagsetning: 2. nóvember 2024 ![]()
Tími: 13:00 til 15:00 ![]()
Staðsetning: Sævarhöfði 33 ![]()
Verðskrá:
– Stakt skipti, fullorðnir (15 ára +): 1000 kr ![]()
– Stakt skipti, börn (11-14 ára): 500 kr ![]()
– Ókeypis fyrir börn 10 ára og yngri í fylgd greiðandi fullorðinna ![]()
Hægt að leigja hjóla-/línuskautar: 500 kr og hlífar (ekki hjálmur): 500 kr.
Ath! Hjálmaskylda er á skautagólfi, gestir koma með eiginn hjálm.
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að njóta Hrekkjavöku á skautum! Við hlökkum til að sjá þig þar! ![]()
![]()
![]()
Sjá meira hér:
https://www.facebook.com/events/1707799476687212

Leave a comment