Category: Uncategorized
-
Auglýsing um aðalfund FSFH
Aðalfundur FSFH verðu haldinn þriðjudaginn 27. nóvember næstkomandi kl 18:00 að Háaleitisbraut 11 – 13. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Félagið hvetur félagsmenn – nýja og gamla til þess að mæta á fundinn og taka þátt í starfi félagsins.
-
Stjórnarfundur FSFH 30.10.2018
Stjórnarfundur 30.10. 2018 haldinn kl. 17:00 í Bragganum í Nauthólsvík Mættir: Andrea, Selma, Hjörtur, Jón Gunnar, Margrét, Kristín. 1. Erindi frá Nedelínu (SHH) Erindi barst frá Nedelínu í nafni SHH varðandi samstarf á sviði samskipta við börn með samþætta sjón og heyrnarskerðingu. Stjórn SHH samþykkti að taka þátt í styrkumsókn til Velferðarráðuneytisins vegna verkefnisins. 2.…
-
Holland til fyrirmyndar í upplýsingagjöf.
Doofgewoon.nl er hollenskt verkefni sem fræðir foreldra heyrnarlausra barna og heyrnarlaus börn um ýmislegt varðandi það að lifa með heyrnarskerðingu. Þau standa að baki frábærri heimasíðu þar sem hægt er að nálgast fræðandi efni um menningu heyrnarlausra, tvítyngi, táknmál og fjölskyldulíf. Myndböndin á síðunni eru hollensk og með enskum texta. http://www.doofgewoon.nl
-
22.10.2017 – Aðalfundur FSFH 2017
Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 7. nóvember kl. 18:00 að Háaleitisbraut 11-13, 4. hæð. Allir velkomnir. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
-
28.03.2017 – Stjórnarfundur FSFH-27. mars 2017
Stjórnarfundur FSFH 27.mars ’17 Mættir voru; Björg, Kristján, Margrét, Andrea, Selma, Katrín og Jón Gunnar. 1. Stjórn FSFH samþykkir að veita styrk að upphæð 220 þús á túlkun á leikritinu Vísindsýning Villa sem var sýnd í Borgarleikshúsinu þann 19.mars síðastliðinn. Jón Gunnar fer í málið. 2. Stjórn FSFH samþykkir að veita tveimur ungmennum ásamt einum fylgarmanni…
-
13.03.2017 – Vísindasýning Villa-táknmálstúlkuð sýning
Sunnudaginn 19. mars kl. 13.00 fer fram táknmálstúlkuð sýning á Vísindasýninu Villa í Borgarleikhúsinu. Foreldrafélagið vonast til að sjá sem flesta á þessari skemmtilegu sýningu en Villi hefur vakið athyglu fyrir skemmtilega framkomu. Sýningin er frábær upplifun hvort sem notast er við táknmál eða ekki og vill foreldrafélagið þakka glæsilegt framtak hjá hópnum “Hraðar Hendur”…