Heilręši

Notaðu lýsandi látbragð og svipbrigði samfara máli þínu.


Hafðu aldrei pípu eða sígarettu í munninum þegar þú talar.


Bentu á hluti eða persónur sem þú ert að tala um sé þess kostur.


Láttu birtuna falla á andlit þitt.


Þú getur líka skrifað á blað skýrt og greinilega það sem þú vilt segja.


Talað beint við hinn heyrnarlausa og þannig að hendur og andlit sjáist vel.


Talaðu skýrt og hægar en þú ert vön/vanur. Það er erfitt að lesa af vörum.


Láttu vera að hækka róminn eða kalla. Hinn heyrnarlausi heyrir hvort eð er ekki í þér.