01.07.2012 - Nřr prestur heyrnarlausra

Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir hefur verið ráðinn nýr prestur heyrnarlausra frá 1. september 2012. Brynja hefur starfað sem prestur í Noregi undanfarin ár en mun nú sinna nýju starfi hér heima.  FSFH óskar Brynju til hamingju með nýja starfið og býður hana velkomna til starfa.

Stjórnin

Til baka