01.07.2012 - Ráđstefna um íslenskt táknmál

Þann 22. september 2012 er ráðgert að halda ráðstefnu um íslenskt táknmál í Kópavogi.  Erlendir og innlendir fyrirlesarar munu flytja áhugaverð erindi og er um að gera að taka daginn frá.  Félag heyrnarlausra sér um framkvæmd og skipulagningu ráðstefnunnar og vill FSFH hvetja fólk til að mæta. Dagskrá og nánari upplýsingar munu birtast hér á heimasíðunni þegar nær dregur.

Stjórnin 

Til baka