01.07.2012 - Sumarnįmskeiši lokiš!

Sumarnámskeið fyrir börn í táknmálsumhverfi var haldið dagana 18. - 22. júní í Reykjavík.  Fjöldi barna sótti námskeiðið sem tókst með eindæmum vel.  Skipuleggjendur námskeiðsins vilja þakka foreldrafélaginu fyrir stuðninginn sem kom sér afar vel við framkvæmdina og vonandi verður framhald á slíkum sumarnámskeiðum.

Til baka