05.12.2011 - Jólaball hjá Félagi Heyrnarlausra

Jólaball verður haldið hjá Félagi Heyrnarlausra laugardaginn 10. desember kl. 12-14 að Grensásvegi 50 e.h.  Við hvetjum félagsmenn til að koma með börnin og eiga góða stund saman.  Dansað verður í kringum jólatré, góðir gestir koma í heimsókn en það eru jólasveinar sem tala táknmál og ætla þeir að gefa börnunum eitthvað góðgæti.  Stjórnin

Til baka