15.11.2011 - Laufabrau­ 4. desember

Hin árlega laufabrauðsgerð félagsins verður haldin 4. desember kl. 13.00 í Brúarskóla.  Félagar og fjölskyldur þeirra eru hvattir til að mæta og eiga góða stund saman við að skera út og steikja laufabraut.  í boði verða léttar kaffiveitingar.  Stjórnin

Til baka