03.11.2011 - AđALFUNDUR

Aðalfundur FSFH verður haldinn þriðjudaginn 15. nóvember n.k.  kl. 18.00  í sal  Umhyggju á efstu hæð Háaleitisbraut 13, 108 Reykjavík.

 

Dagskrá:

 

·        Kl. 18:00 – Veitingar - Venjuleg aðalfundarstörf.

     

·        Önnur mál.

 

Vonum að fólk sýni félaginu sínu áhuga og mæti á fundinn og nýir félagar eru sérstaklega hvattir til að láta sjá sig.                             

 

Áhugasamt fólk sem gefur kost á sér í stjórn, er beðið að hafa samband við

Björgu Hafsteinsdóttur í síma 899-6490 fyrir 15. nóvember n.k

 

Stjórnin

Til baka