19.07.2011 - Hlauptu fyrir FSFH !

FSFH er nú orðið eitt af góðgerðarfélögum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer 20. ágúst 2011.  Allar nánari upplýsingar má finna á marathon.is og þar fer einnig fram skráning en henni lýkur 17. ágúst kl. 16.00.  Mikill fjöldi hlaupara hefur nú þegar skráð sig í hlaupið og hvetjum við alla til að taka þátt hvort sem það er í styttri eða lengri vegalengdum.

Til baka