31.12.2010 - 20 ßra afmŠli SHH

Stjórn FSFH vill óska Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra innilega til hamingju með 20 ára afmælið í dag.  Af þessu tilefni var stofnuninni færð gjöf frá félaginu sem Björg Hafsteinsdóttir formaður afhenti í afmælishófi sem haldið var á afmælisdaginn.

Til baka