28.11.2010 - Nır formağur FSFH

Björg Hafsteinsdóttir var kosin formaður félagsins á aðalfundi sem haldinn var 16. nóvember 2010.

Hún tekur við af Þórunni S. Eiðsdóttur.  Fyrsti fundur nýrrar stjórnar var haldinn 24. nóvember þar sem

skipað var í helstu embætti.  Sjá má nöfn nýrra stjórnarmeðlima hér á síðunni undir liðnum "um okkur".

Til baka