06.11.2010 - Laufabrau­sbakstur sunnud. 28. nˇv. 2010
Hinn árlegi LAUFABRAUÐSBAKSTUR verður sunnudaginn 28. nóvember 2010 í mötuneyti Brúarskóla (Vesturhlíðarskóla), sami staður og í fyrra.
Hefst laufabrauðið kl. 13.00 Laufabrauð verður fólk að kaupa sjálft, það verður EKKI selt á staðnum, en steikt
eins og áður að loknum útskurði.
MUNIÐ AÐ KOMA MEÐ HNÍFA OG BRETTI
Léttar veitingar verða í boði félagsins en þátttakendur mega gjarnan leggja með sér eitthvað smálegt, svo sem eins og köku eða smákökur á sameiginlegt kaffihlaðborð.
SJÁUMST ÖLL.
 
Attachments:
Til baka