20.11.2016 - JÓLABALL OG LAUFABRAUÐSGERÐ

Allir velkomnir á jólaball Puttalinga og Foreldrafélagsins laugardaginn 26. nóvember nk. í húsnæði Félgas heyrnarlausra að Þverholti 14, 3. hæð.

Húsið opnar kl.11, hafist verður handa við að gera laufabrauð og steikja, jólasveinar sem tala táknmál hafa boðað komu sína í félagið og ætlum við að dansa og syngja í kringum jólatréð. Í boði verða piparkökur og heitt kakó. Við hvetjum þau sem vilja skera út laufabrauð og steikja að kaupa þau tímanlega. 

Áætlað er að dagskrá ljúki um kl. 13.00

 

Til baka