20.11.2016 - Takk fyrir komuna!

50 ára afmælishátíð félagsin fór fram að Nauthól þann 17. nóvember.  Hátíðin þótti takast einstaklega vel, um 100 manns mættu og fögnuðu tímamótunum.  Stjórn félagsins vill þakka þeim Ingibjörgu Maríusdóttur, Stefáni Hardonk og Paulu Pittman fyrir þeirra framlag og einnig þakka öllum kærlega fyrir komuna. Við erum stolt af því að sjá allan þennan fjölda sem kom úr ýmsum áttum og stolt af því hversu vel tókst til.  

Til baka