16.11.2016 - AMFĆLISHÁTÍĐ FÉLAGSINS

Þann 17. nóvember nk. mun félagið halda upp á 50 ára afmæli félagsins með málþingi að Nauthól kl. 17.00 - 19.00.  Þau Stefan Hardonk og Paula Pittman verða aðalræðumenn dagsins. Allir velunnarar félagsins eru hvattir til að mæta og hlusta á spennandi fyrirlestra og þiggja léttar veitingar í lokin.  Allir velkomnir.

 

Til baka