25.11.2015 - LAUFABRAÐ OG JÓLABALL 2015

Árleg jólahátíð foreldrafélagsins og Félag heyrnarlausra verður haldin laugardaginn 28. nóvember kl. 11.00 - 14.00 í Félagsheimili FH að Þverholti 14.  Laufabrauðsgerð, piparkökumálun og svo jólaball í framhaldinu þar sem góðir gestir munu koma í heimsókn. Vonumst til að sjá sem flesta.        Stjórnin.

       

 

Til baka