28.07.2015 - Táknmálstúlkađur Sirkus

Föstudaginn 14. ágúst kl. 16:00 verður fjölskyldusýningin Heima er best táknmálstúlkuð. Hún er tveggja tíma fjölskyldusirkussýning með hléi. Hjálpið okkur að láta orðið berast til þeirra sem hafa áhuga á að fara á þessa sýningu.
Miðasalan er hér: http://midi.is/leikhus/1/8981/Sirkus_Islands_Reykjavik og við tjaldið þegar það er komið upp á Klambratúni.

Sirkus Íslands

Til baka