11.11.2014 - LAUFABRAĐ, PIPARKÖKUR OG JÓLABALL

Laugardaginn 29. nóvember kl. 13.00 verður laufabrauðsgerð og piparkökumálun í salnum hjá Félagi Heyrnarlausra.  Kl. 16.00 mun svo verða jólaball þar sem góðir gestir koma í heimsókn, dansað í kringum jólatré og glaðningur handa börnunum.  Allir velkomnir.

Til baka