25.05.2014 - Sta­a ritt˙lkunar!

Foreldrafélagið og Heyrnarhjálp hafa í sameiningu hafist handa við kortlagningu á stöðu rittúlkunar á Íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd, en hluti af verkefninu verður einnig að afla gagna um þörf fyrir rittúlkun á Íslandi. Þegar er búið að finna starfsmann til að vinna að verkefninu og er vinna hafin við að safna saman upplýsingum og gögnum. Stjórn FSFH lýsir yfir ánægju með aukið samstarf félaganna.

Til baka