25.02.2014 - NorrŠnt ungmennamˇt

Norrænt ungmennamót. Ertu tilbúin fyrir mót fullt af ævintýrum, íþróttum og hitta fullt af nýju fólki úr norðrinu? Þá er þetta rétta mótið fyrir þig! Norræna ungmennamótið 2014 verður í Idre, í Svíþjóð. Öllum norðurlandaþjóðunum hefur verið boðin pláss fyrir allt að 15 manns frá hverju landi. Það er þétt dagskrá alveg frá komu og alla vikuna, sem dæmi má nefna: klifurbraut, rafting, gönguferðir, keila, skotfimi, hjólaferðir í gegnum skóg og svo miklu meira. Þetta er kjörið tækifæri til þess að hitta jafnaldra sína frá hinum norðurlöndunum og skiptast á menningu og reynslu. Þetta verður mót sem þú gleymir aldrei. Dagsetning: 30/6-10/7 2014 Aldurshópur: 13-17 ára Staður: Idre, Svíþjóð Verð: c.a (í dag 25.febrúar 2014) er 78.120 kr. Skráning hjá Kolbrúnu Völkudóttur volkudottir@gmail.com Lokadagur til að sækja um er: 1. mars 2014

Til baka