01.12.2013 - LAUFABRAÐ OG JÓLABALL

Laugardaginn 7. desember verður laufabrauðsgerð í húsnæði Félags Heyrnarlausra að Þverholti 14.  Áætlað er að byrja kl. 11 með laufabrauðsgerð og í beinu framhaldi eða um kl. 13 hefst jólaball fyrir börnin.  Foreldrafélagið mun sjá um léttar veitingar þ.e. kaffi, smákökur og konfekt.  Endilega látið sjá ykkur og fjölmennum á þennan skemmtilega viðburð.  Allar nánari upplýsingar á deaf.is

Kær kveðja, Björg H. formaður

 

Til baka