01.10.2013 - Leikriti­ Ëvitar

Leikritið Óvitar verður sett upp í Þjóðleikhúsinu nú á haustmánuðum.  Þann 11. nóvember nk. kl. 16.00 verður sýningin táknmálstúlkuð og því hvetjum við félagsmenn til að fjölmenna á hana.  Frábær sýning þar sem börn leika fullorðna og fullorðnir leika börn.

Til baka