11.02.2013 - Til hamingju me­ daginn

Foreldrafèlagið òskar ykkur öllum til hamingju með dag íslenska táknmálsins sem haldinn er hátíðlegur í fyrsta sinn í dag, 11. febrúar. Dagurinn er jafnframt afmælisdagur Fèlags heyrnarlausra og verður í framtíðinni tileinkaður íslenska táknmálinu.

Til baka