01.11.2012 - Laufabrau­ FSFH

Hinn árlegi laufabrauðsbakstur FSFH verður haldinn sunnudaginn 2. desember 2012 í mötuneyti Brúarskóla (Vesturhlíðaskóla) og hefst kl. 13.00.   Vinsamlega takið með ykkur laufabrauðið og áhöld til útskurðar og síðan er laufabrauðið steikt í eldhúsinu.  Léttar veitingar verða í boði félagsins.  Allir velkomnir.       Stjórnin

Til baka