01.11.2012 - AđALFUNDUR 6. NËVEMBER KL. 18.00

Aðalfundur FSFH verður haldinn þriðjudaginn 6. nóvember kl. 18.00 í sal Umhyggju á efstu hæð að Háaleitisbraut 13. Boðið verður uppá veitingar og síðan hefjast venjuleg aðalfundarstörf.  Eftir það munu Lilja Þórhallsdóttir og Nedelina Ivanova halda kynningu á efni ráðstefnu sem þær sóttu í Austurríki fyrr á árinu og fjallaði um táknmál, fjölskylduna og margt annað áhugavert. Allir velkomnir. Stjórnin.

Til baka