24.09.2012 - Viđtalstímar hjá presti heyrnarlausra

Séra Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir hefur nú hafið störf sem prestur heyrnarlausra.  Hún er með fasta viðtalstíma í Grensáskirkju á mánudögum kl. 11 - 13 og á föstudögum kl. 12 - 14.  Netfang Brynju er:  brynja.thorsteinsdottir@kirkjan.is  Gsm númer henner er:  853-3300  

Stjórnin

Til baka